Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar

Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar

Fjárhagsáætlunarvinnu þessa árs lauk nú í gærkvöldi þegar fjárhagsáætlun 2023 var samþykkt í seinni umræðu í bæjarstjórn. Fulltrúar Fjarðalistans vilja þakka öllu starfsfólki Fjarðabyggðar sem lögðu á sig mikla vinnu við að setja hana saman en einnig viljum við koma á...
Fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar lokið

Fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar lokið

Fulltrúar Fjarðalistans, þau Stefán og Hjördís, á fyrsta bæjarstjórnarfundi nýs kjörtímabils. Í gær föstudaginn, 3. júní, var fyrsti bæjarstjórnarfundur nýrra bæjarstjórnar haldinn. Dagskráin var með hefðbundnum hætti, t.d. fór fram kosning forseta bæjarstjórnar,...
Fjarðalistinn og Framsókn mynda meirihluta

Fjarðalistinn og Framsókn mynda meirihluta

Fjarðalistinn og Framsókn undirrituðu málefnasamning á föstudaginn 3. júní og mynduðu þar með meirihluta í bæjarstjórn. Málefnasamningurinn hefur verið í vinnslu undanfarnar vikur og erum við gríðarlega ánægð með útkomuna. Við teljum málefni Fjarðalistans fá þar mjög...

Formlegar meirihlutaviðræður

Fjarðalistinn og Framsóknaflokkurinn hafa ákveðið byrja formlega viðræður um áframhaldandi meirihlutasamstarf. Fulltrúar Fjarðalistans hafa átt mjög gott samtal við fulltrúa Framsóknarflokksins í vikunni þar sem farið hefur verið yfir málefni komandi kjörtímabils. Það...