by fjardalistinn_c0we0u | Dec 16, 2022 | Uncategorized
Fjárhagsáætlunarvinnu þessa árs lauk nú í gærkvöldi þegar fjárhagsáætlun 2023 var samþykkt í seinni umræðu í bæjarstjórn. Fulltrúar Fjarðalistans vilja þakka öllu starfsfólki Fjarðabyggðar sem lögðu á sig mikla vinnu við að setja hana saman en einnig viljum við koma á...
by fjardalistinn_c0we0u | Nov 12, 2022 | Uncategorized
Á fundi fræðslunefndar þann 26. október sl. báru fulltrúar minnihluta Sjálfstæðisflokks upp tillögu að því að hefja á ný gjaldtöku fyrir skólamáltíðir í grunnskólum Fjarðabyggðar. Fulltrúar meirihluta Framsóknar og Fjarðalistans höfnuðu tillögunni og bókuðu við það...
by fjardalistinn_c0we0u | Jun 4, 2022 | Uncategorized
Fulltrúar Fjarðalistans, þau Stefán og Hjördís, á fyrsta bæjarstjórnarfundi nýs kjörtímabils. Í gær föstudaginn, 3. júní, var fyrsti bæjarstjórnarfundur nýrra bæjarstjórnar haldinn. Dagskráin var með hefðbundnum hætti, t.d. fór fram kosning forseta bæjarstjórnar,...
by fjardalistinn_c0we0u | Jun 4, 2022 | Uncategorized
Fjarðalistinn og Framsókn undirrituðu málefnasamning á föstudaginn 3. júní og mynduðu þar með meirihluta í bæjarstjórn. Málefnasamningurinn hefur verið í vinnslu undanfarnar vikur og erum við gríðarlega ánægð með útkomuna. Við teljum málefni Fjarðalistans fá þar mjög...
by fjardalistinn_c0we0u | May 20, 2022 | Uncategorized
Fjarðalistinn og Framsóknaflokkurinn hafa ákveðið byrja formlega viðræður um áframhaldandi meirihlutasamstarf. Fulltrúar Fjarðalistans hafa átt mjög gott samtal við fulltrúa Framsóknarflokksins í vikunni þar sem farið hefur verið yfir málefni komandi kjörtímabils. Það...