Fjarðalistinn
listi félagshyggjufólks í fjarðabyggð
Stefnuskrá
Fjarðalistinn er félagshyggjuframboð og það endurspeglast í stefnuskrá listans.
Framboðslisti 2022
Fjarðalistinn hefur boðið fram lista fyrir sveitarstjórnarkosningar frá árinu 1998.
Saga Fjarðalistans
Fjarðalistinn var stofnaður á Eskifirði 17. mars árið 1998.
Kosningastjóri
Þórunn Ólafsdóttir
s. 867-8542
fjardalistinn@gmail.com
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans
Eydís Ásbjörnsdóttir

forseti bæjarstjórnar og formaður eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar
Sigurður Ólafsson

formaður bæjarráðs, hafnarstjórnar og bæjarfulltrúi
Hjördís Helga Seljan

formaður félagsmálanefndar og bæjarfulltrúi
Einar Már Sigurðarson

formaður fræðslunefndar og bæjarfulltrúi
FYLGSTU MEÐ!
Viltu styrkja starf Fjarðalistans?
kt. 490398-2019
reikn. 1106-15-200651
Fréttir og greinar
Það á að vera gott að eldast í Fjarðabyggð
Eitt af stærstu samfélagslegu verkefnum næstu ára er að búa vel að eldra fólki. Málefni eldri borgara í Fjarðabyggð eru mikilvægur grunnur að sterku og blómlegu samfélagi. Á kjörtímabilinu...
Heilsueflandi samfélagið Fjarðabyggð
Fjarðabyggð hóf þátttöku í verkefninu heilsueflandi samfélag árið 2017. Meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er að styðja samfélög í að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum...
Við verðum að tala um kynjajafnrétti í Fjarðabyggð
Jafnrétti er mér ofarlega í huga öllum stundum. Oft er talað um Ísland sem jafnréttisparadís og við trónum m.a. á toppi Global Gender Gap (GGG) vísisins yfir þau lönd þar sem mesta kynjajafnréttið...
Saga af stúlku
Mig langar að segja ykkur smá sögu. Þann 12. maí árið 1986 kom í heiminn lítil stúlka. Lítil saklaus stelpa fædd inní partýstand og fjör. Foreldrar stúlkunnar vildu lítið með hana hafa og þurfti...
Geðræktarmiðstöð í Fjarðabyggð
Félagstengsl er einn af grundvallarþáttum mannlegs lífs og þau glæða líf okkar merkingu. Að tilheyra hópi eða samfélagi getur haft mikið forvarnargildi þegar kemur að depurð og dregur að auki úr...
Yfirlýsing frá Fjarðalistanum
Fjarðalistinn er listi allra sem láta sig mannréttindi, jöfnuð og velferð alls fólks varða og því getur „grín“ á kostnað minnihlutahópa eða jaðarsettra aldrei verið á hans vegum eða með samþykki...
1. maí
Fjarðalistinn sendir launafólki baráttukveðjur í tilefni dagsins. Baráttan fyrir bættum kjörum og réttindum á vinnumarkaði er barátta fyrir betra og réttlátara samfélagi.
Nútímaskóli í nútímasamfélagi
Arndís Bára Pétursdóttir Tækninni hefur fleygt áfram á síðustu árum og hefur haft gríðarleg áhrif á nám og kennsluhætti í grunnskólum Fjarðabyggðar. Í nútímasamfélagi er ör tækniþróun og kennarar...
Fjarðabyggð fyrir öll
Kamilla Borg Hjálmarsdóttir Notendastýrð persónuleg aðstoð er byggð á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf en sú hugmyndafræði gengur út á sjálfsákvörðunarrétt, jöfn tækifæri alls fólks og...
Félagshyggja í Fjarðabyggð
Stefán og Hjördís Fjarðalistinn hefur frá stofnun haft það að leiðarljósi í stefnu sinni að stuðla að jöfnuði og velferð. Að íbúar Fjarðabyggðar eigi kost á mannsæmandi lífi í öflugu...