Fjarðalistinn

listi félagshyggjufólks í fjarðabyggð

Stefnuskrá

Fjarðalistinn er félagshyggjuframboð og það endurspeglast í stefnuskrá listans. 

Framboðslisti 2022

Fjarðalistinn hefur boðið fram lista fyrir sveitarstjórnarkosningar frá árinu 1998.

Saga Fjarðalistans

Fjarðalistinn var stofnaður á Eskifirði 17. mars árið 1998.

Viltu styrkja starfið?

kt. 490398-2019
reikn. 1106-15-200651

Bæjarfulltrúar Fjarðalistans

Stefán Þór Eysteinsson

formaður bæjarráðs

Hjördís Helga Seljan 

forseti bæjarstjórnar

Fréttir og greinar

Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar

Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar

Fjárhagsáætlunarvinnu þessa árs lauk nú í gærkvöldi þegar fjárhagsáætlun 2023 var samþykkt í seinni umræðu í bæjarstjórn. Fulltrúar Fjarðalistans vilja þakka öllu starfsfólki Fjarðabyggðar sem lögðu...

Tölum um skóla­mál­tíðir á réttum for­sendum

Tölum um skóla­mál­tíðir á réttum for­sendum

Á fundi fræðslunefndar þann 26. október sl. báru fulltrúar minnihluta Sjálfstæðisflokks upp tillögu að því að hefja á ný gjaldtöku fyrir skólamáltíðir í grunnskólum Fjarðabyggðar. Fulltrúar...

Fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar lokið

Fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar lokið

Fulltrúar Fjarðalistans, þau Stefán og Hjördís, á fyrsta bæjarstjórnarfundi nýs kjörtímabils. Í gær föstudaginn, 3. júní, var fyrsti bæjarstjórnarfundur nýrra bæjarstjórnar haldinn. Dagskráin var...

Fjarðalistinn og Framsókn mynda meirihluta

Fjarðalistinn og Framsókn mynda meirihluta

Fjarðalistinn og Framsókn undirrituðu málefnasamning á föstudaginn 3. júní og mynduðu þar með meirihluta í bæjarstjórn. Málefnasamningurinn hefur verið í vinnslu undanfarnar vikur og erum við...

Formlegar meirihlutaviðræður

Fjarðalistinn og Framsóknaflokkurinn hafa ákveðið byrja formlega viðræður um áframhaldandi meirihlutasamstarf. Fulltrúar Fjarðalistans hafa átt mjög gott samtal við fulltrúa Framsóknarflokksins í...

Það á að vera gott að eldast í Fjarðabyggð 

Það á að vera gott að eldast í Fjarðabyggð 

Eitt af stærstu samfélagslegu verkefnum næstu ára er að búa vel að eldra fólki.  Málefni eldri borgara í Fjarðabyggð eru mikilvægur grunnur að sterku og blómlegu samfélagi. Á kjörtímabilinu...

Heilsu­eflandi sam­fé­lagið Fjarða­byggð

Heilsu­eflandi sam­fé­lagið Fjarða­byggð

Fjarðabyggð hóf þátttöku í verkefninu heilsueflandi samfélag árið 2017. Meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er að styðja samfélög í að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum...

Saga af stúlku

Saga af stúlku

Mig langar að segja ykkur smá sögu. Þann 12. maí árið 1986 kom í heiminn lítil stúlka. Lítil saklaus stelpa fædd inní partýstand og fjör. Foreldrar stúlkunnar vildu lítið með hana hafa og þurfti...