by fjardalistinn_c0we0u | May 10, 2022 | Uncategorized
Eitt af stærstu samfélagslegu verkefnum næstu ára er að búa vel að eldra fólki. Málefni eldri borgara í Fjarðabyggð eru mikilvægur grunnur að sterku og blómlegu samfélagi. Á kjörtímabilinu hófst stefnumótun um málefni aldraðra, enda teljum við nauðsynlegt að...
by fjardalistinn_c0we0u | May 10, 2022 | Uncategorized
Fjarðabyggð hóf þátttöku í verkefninu heilsueflandi samfélag árið 2017. Meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er að styðja samfélög í að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúða. Í Fjarðabyggð er öflugt og...
by fjardalistinn_c0we0u | May 10, 2022 | Uncategorized
Jafnrétti er mér ofarlega í huga öllum stundum. Oft er talað um Ísland sem jafnréttisparadís og við trónum m.a. á toppi Global Gender Gap (GGG) vísisins yfir þau lönd þar sem mesta kynjajafnréttið ríkir í heiminum – en þar er þó aðeins hálf sagan sögð....
by fjardalistinn_c0we0u | May 10, 2022 | Uncategorized
Mig langar að segja ykkur smá sögu. Þann 12. maí árið 1986 kom í heiminn lítil stúlka. Lítil saklaus stelpa fædd inní partýstand og fjör. Foreldrar stúlkunnar vildu lítið með hana hafa og þurfti barnavernd að hafa mikil afskipti af heimilinu. Eitt skipti var hún send...
by fjardalistinn_c0we0u | May 7, 2022 | Uncategorized
Félagstengsl er einn af grundvallarþáttum mannlegs lífs og þau glæða líf okkar merkingu. Að tilheyra hópi eða samfélagi getur haft mikið forvarnargildi þegar kemur að depurð og dregur að auki úr einmanakennd. Sterk félagstengsl geta því haft öflug áhrif á lífsgæði til...
by fjardalistinn_c0we0u | May 7, 2022 | Uncategorized
Fjarðalistinn er listi allra sem láta sig mannréttindi, jöfnuð og velferð alls fólks varða og því getur „grín“ á kostnað minnihlutahópa eða jaðarsettra aldrei verið á hans vegum eða með samþykki hans. Fjarðalistinn lýsir andstyggð sinni á öllum fordómum, svo sem...