Fjarðalistinn er listi allra sem láta sig mannréttindi, jöfnuð og velferð alls fólks varða og því getur „grín“ á kostnað minnihlutahópa eða jaðarsettra aldrei verið á hans vegum eða með samþykki hans. Fjarðalistinn lýsir andstyggð sinni á öllum fordómum, svo sem rasisma, kvenfyrirlitningu og fötlunarfordómum. 

Fjarðabyggð, 7. maí 2022