Fjarðalistinn sendir launafólki baráttukveðjur í tilefni dagsins. Baráttan fyrir bættum kjörum og réttindum á vinnumarkaði er barátta fyrir betra og réttlátara samfélagi.