Félagsfundur Fjarðalistans var haldinn á Reyðarfirði þann 7. mars 2022.
Þátttaka í fundinum var góð.
Einar Már og Eydís undirbúa fundinn.
Einar Már var fundarstjóri.
Stefán Þór, verðandi oddviti og Eydís Ásbjörnsdóttir, fráfarandi oddviti.
Fjögur af fimm efstu, f.v. Einar Hafþór Heiðarsson í 4. sæti, Stefán Þór Eysteinsson í 1. sæti, Arndís Bára Pétursdóttir í 3. sæti og Birta Sæmundsdóttir í 4. sæti.