Fjarðalistinn, listi félagshyggjufólks í Fjarðabyggð, hélt opinn félagsfund mánudaginn 7. mars 2022.
Tillaga uppstillingarnefndar að skipan framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar 14. maí nk. var samþykkt samhljóða. Á listanum eiga sæti 10 konur og 8 karlar.

Listann skipa:

Stefán Þór Eysteinsson
1. sæti
matvælafræðingur og verkefnastjóri hjá Matís, Norðfirði

Hjördís Helga Seljan
2. sæti
grunnskólakennari og bæjarfulltrúi, Reyðarfirði

Arndís Bára Pétursdóttir
3. sæti
háskólanemi, Eskifirði

Birta Sæmundsdóttir
4. sæti
meistaranemi og varabæjarfulltrúi, Norðfirði

Einar Hafþór Heiðarsson
5. sæti
umsjónarmaður verktaka hjá Alcoa Fjarðaáli, eigandi og rekstrarstjóri hjá ICA Guardians og þjálfari Iceland Combat Arts, Eskifirði

Esther Ösp Gunnarsdóttir
6. sæti
verkefnastjóri og varabæjarfulltrúi, Reyðarfirði

Jóhanna Guðný Halldórsdóttir
7. sæti
liðveitandi og nuddari, Stöðvarfirði

Birkir Snær Guðjónsson
8. sæti
hafnarvörður, Fáskrúðsfirði

Salóme Harðardóttir
9. sæti
íþróttakennari og forvarnarfulltrúi, Norðfirði

Sigrún Birgisdóttir
10. sæti
þroskaþjálfi, sjúkraflutningamaður og meistaranemi, Breiðdal

Oddur Sigurðsson
11. sæti
forstöðumaður íþróttamannvirkja á Stöðvarfirði, Fáskrúðsfirði

Elías Jónsson
12. sæti
stóriðjutæknir, Reyðarfirði

Katrín Birna Viðarsdóttir
13. sæti
nemi, Norðfirði

Kamilla Borg Hjálmarsdóttir
14. sæti
þroskaþjálfi, Eskifirði

Adam Ingi Guðlaugsson
15. sæti
nemi, Eskifirði

Malgorzata Beata Libera
16. sæti
þjónustufulltrúi, Eskifirði

Sveinn Árnason
17. sæti
fv. sparisjóðsstjóri og eldri borgari, Norðfirði

Einar Már Sigurðarson
18. sæti
bæjarfulltrúi og formaður SSA og Austurbrúar, Norðfirði
Á kjörtímabilinu sem nú er að enda hafa áherslur verið á bætt lífsgæði fjölskyldna í Fjarðabyggð eins og velferð, jöfnuð, umhverfis- og skipulagsmál. Fjarðalistann, listi félagshyggjufólks, hlakkar til að halda vinnunni áfram og stuðla að því að Fjarðabyggð haldi áfram að vaxa og dafna. Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar og með framþróun og tryggum innviðum mun Fjarðabyggð halda áfram að eflast. Gerum gott samfélag enn betra með jákvæðni að leiðarljósi.