Fjarðalistinn óskar íbúum Fjarðabyggðar sem og landsmönnum öllum, gæfuríks komandi árs um leið og þakkað er fyrir samstarfið á liðnu ári.
Árið 2022 er kosningaár og þá mun Fjarðalistinn leggja öll sín góðu verk í dóm kjósenda og biðja um umboð til þess að fara áfram með stjórn sveitarfélagsins.
Lifið heil.
Stjórn Fjarðalistans